VEISLUR

Spot hentar vel undir viðburði, allt frá smáum hópum upp í stórar veislur, afmæli, árshátíðir, starfsmannaskemmtanir, brúðkaupsveislur, kynningar eða annað.
Spot er stór staður sem tekur allt upp 300 manns í borðhald og 600 manns í standandi viðburð. 
Á Spot er öflugt hljóðkerfi, skjávarpar, stórt dansgólf og svið.
Við erum með glæsilegan veitingarstað, þar sem kokkarnir okkar hafa góða reynslu á að framreiða allt frá litlum smáréttum uppí margra rétta veisluseðil.
Hægt er að óska eftir veitingum sem hentar hverjum viðburði/veislu fyrir sig.
– Leyfðu okkur að skipuleggja partýið með ykkur, við erum í góðu samstarfi við skemmtikrafta, veislustjóra og allt frá frábæru tónlistarfólki í stórar hljómsveitir til að stíga á svið.
Spot leggur mikið upp úr faglegri og persónulegri þjónustu þar sem veisluhaldarar fá að njóta þess að vera gestir í sinni eigin veislu.
Hafðu samband!