STARFSMANNASKEMMTUN

Er starfsmannaskemmtun framundan, við hjá Spot leggjum mikið upp úr faglegri og persónulegri þjónustu, leyfið okkur að skipuleggja skemmtunina með ykkur svo þið getið notið þess að vera gestir á ykkar eigin viðburði, við getum bókað skemmtikrafta, tónlistarmenn og allt upp í stórhljómsveitir.
Spot bíður upp á frábæran sal sem hentar viðburðum af öllu tagi, frábær aðstaða fyrir hljómsveitir, tónlistarmenn eða DJ. Öflugt hljóðkerfi, stórt dansgólf, svið og bar í salnum.
Spot er einnig með glæsilegt veitingastað þar sem hægt er að panta veitingar, allt frá smáréttum upp í veislumatseðil.
Frekari upplýsingar í síma 556-5600