Í BEINNI

Spot leggur mikið upp úr boltanum sem er að sjálfsögðu sýndur hjá okkur í beinni ásamt öðrum íþróttum.
Skjávarparnir og sjónvörpin eru 14 talsins. Hljóðkerfið í salnum er sérstaklega stillt upp með boltann í huga, þar sem við getum svæðaskipt salnum og sýnt frá fleiri leikjum eða jafnvel sitthvorri íþróttinni. Spot er staðurinn þar sem þú vilt horfa á þína íþrótt.