VINSÆLUSTU RÉTTIRNIR Í TAKE-AWAY

ERU NÚ MERKTIR MEÐ 🤩

Við erum með stóran og flottan matseðil og hafa allir réttirnir okkar vægast sagt slegið í gegn. Það er því eðlilegt að sumir fái kannski smá valkvíða hvað skuli panta. En það eru þó alltaf sumir réttir vinsælli er aðrir og höfum við nú merkt þá til þess að auðvelda þér valið!

RÉTTUR VIKUNNAR 12. - 19. apríl

Grilluð Kjúklingalæri með steiktum hrísgrjónum, grillaðri papriku, salsasósu, lime- sýrðum rjóma & fersku maís salsa.
Aðeins 1.990kr

PANTA NÚNA

Featured product

FÖSTUDAGS NAUT & BERNAISE (MILLI KL 11:00 OG 14:00)

Regular price
2.190 kr
Regular price
Tilboðsverð
2.190 kr
Unit price
per 

Naut & Bernaise, Humarsúpa, brauð & salat.

Eingöngu hægt að sækja í hádeginu á föstudögum á milli kl 11:00 og 14:00